Timbureingahús

Euro Houses ehf bjóða viðskiptavinum sínum upp á sérhönnuð timbureiningahús sé þess óskað. Húsin er hægt að fá afhent á öllum byggingarstigum, allt frá fokheldum húsum upp að fullbúnum húsum að innan sem utan.
Euro Houses ehf býður auk þess upp á heildarlausnir í hönnun og verkfræðiteikninga sem unnar eru í samræmi við íslenska byggingareglugerð og Evrópuvottanir.
Að auki býður Euro Houses ehf upp á byggingastjórn og umsjón með uppsetningu og lokafrágangi („turn key“), allt í sama pakkanum, „One Stop Shop“.