Image

Ál/Tré hús

Þessi fallegu funkis hús hafa þá sérstöðu að mismunandi áferð er notuð á húsið. Hér mætast hin hlýja viðaráferð klassískri áláferð. Þessar mismunandi áferðir og litir skapa nútímalegt heildarútlit hússins.